22.1.2009 | 22:05
Kosningar í vor ? það er bara að hræra í drullunni !!!
Auðvitað verður að kjósa á þessu ári en það þarf tíma fyrir lýðræðið að mynda ný öfl.
Ef það verður kosið nú í vor þá eru aðeins rúmir 2. mán til stefnu þá munu allir flokkar fara að einbeita sér í valdagræðgi og kostningabaráttu og huga ekki að öðru áríðandi á meðan. það er jú ákveðin stjórnarkreppa. Og að kjósa strax meðan skútan okkar er í raun enn að sökkva til botns er bara eins og að hræra í drullunni því þetta er allt sama drullan,,,og það er m.a það sem v,grænir vilja. við þurfum nýtt fólk og nýja flokka og til þess þarf tíma. Kosningar eru ekki raunhæfar fyrir okkur fólkið í landinu fyrr en næsta haust. Við þurfum að koma skútunni á kjölinn aftur og stíma í land og henda þessari áhöfn frá borði og ráða nýtt staff. Það er ekki til neins að skipta um skipper á sökkvandi skipi eða henda áhöfn frá borði langt úti á hafi.
kveðja
Dolli Dropi
Styðja stjórnarslit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:53 | Facebook
Um bloggið
Dolla dropp-inn Blog
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 707
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, þetta er ákveðið sjónarmið út af fyrir sig, Dolli minn
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 22:18
Takk innilega fyrir bloggvináttuna, elsku Dolli!
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 22:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.