12.5.2007 | 15:19
Egill Ólafsson frussaði á mig !!!
Sælt veri fólkið
Dolli lét sig nú ekki vanta í miðbæin að skoða þennan merka viðburð.
þetta var mjög flott og stórfenglegt að sjá og það var talsverð örtröð í miðbænum og stóð Lögreglan í ströngu að stjórna umferð og fólksmerð í miðbænum þetta minnti helst á menningarnótt og lá við að ég yrði troðin niður í mestu látunum enda ekki hár í loftinu. Ég náði góðum myndum af Risanum sem minnir helst á Egil Ólafsson seint á síðustu öld. Hann gaf mér þetta stingandi augnaráð síðan frussaði hann yfir mig og myndavélina mína svo ég varð allur holdvotur, he he, enn ég skemti mér vel Húrra fyrir Listahátíð http://artfest.is/default.asp?page_id=7360 þau eiga heiður skilið fyrir þetta flotta framtak.
![]() |
Risar takast á í Reykjavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 15:29 | Facebook
Um bloggið
Dolla dropp-inn Blog
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 860
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.