8.3.2007 | 00:54
Slá grænu ryki í augu kjósenda
Ríkisstjórnin er að ná sér í græn prik hjá kjósendum! það er svo sem ágætis framtak en hvað varð um þá hugsjón að efla notkun á disel bílum í íslandi ? þeir eru mun sparneytnari og valda mun minni mengun pr, líter út í andrúmsloftið. En meðan olíu líterinn er mun dýrari enn bensínið mun þetta aldrey ganga upp. Sjá hér verð samanburð á milli landa! einu löndin í Evrópu sem hafa dýrari dísel olíu enn bensín eru ísland og Sviss! Það að fella niður vörugjöld tímabundið af prumpugas afurða ökutækjum eins og Metan er bara enn eitt prumpuský og kostningasvik ríkisstjórnarinnar. þetta hefur ekkert að gera fyrir umhverfið eða okkur kjósendur og neytendur, við erum að tala um nokkur hundruð ökutæki max á næstu 10. árum meðan bensínbílar eru margir tugir þúsunda. Ríkisstjórnin er þegar búin að hagnast á bifreiða eigendum um marga milljarða á þessu alltof háa olíu gjaldi. Til gamans má nefna að Norðmenn eru með disel olíuna um 10% ódýrari en bensín og eru nú að breyta tolla vörugjöldum á öll ný ökutæki þannig að gjöld tengjast mengunarstaðli, þannig getur t,d lítill dísel fólksbíll verið mun ódýrari í kaupum en sambærilegur bensín bíll og eyðsla pr, km um 10% minni og verð á dísel lítra um 10% minni svo þetta er ekki spurning hvaða bíl á velja.
Norðmenn ætla ekki að fela sig inn í grænu prumpu skýi þeir horfa til framtíðar.
Ríkisstjórnin vill stuðla að aukinni notkun vistvænna bíla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Dolla dropp-inn Blog
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.